Jenile á Íslandi

Opnahurð nemi

Þetta er nemi sem sendir viðvörun í Jenile móttökutækin (blikkljóskubb, blikkljósinnstugu, titrarapúða, vasatitrara fyrir fólk meðn samþætta sjón og heyrnarskerðingu) þegar hurð er opnuð og einhver er að koma inn (eða fara út) 

Hentar þeim sem ekki heyra eða heyra illa eða eru með samþætta sjón og heyrnarskerðingu. 

Tækið er lítið og er límt á hurð og hurðarumbúðir.   Engar skrúfur þarf.  

Tækið notar rafhlöðu. 

Auðvelt er setja tækið á OFF ef ekki er vilji að nota það. 

 

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands útvegar hjálpartæki fyrir heyrnarskerta, heyrnarlausa og þá sem eru með heyrnar- og talmein samkvæmt lögum nr. 42/2007, um Heyrnar- og talmeinastöð. Geta einstaklingar snúið sér til HTÍ vegna kaupa á hjálparbúnaði s.s. Jenile. Um styrki til þeirra sem eru með heyrnarmein fer samkvæmt reglugerð nr. 1118/2006, um greiðsluþátttöku ríkisins í hjálpartækjum sem Heyrnar- og talmeinastöð útvegar. Þeir sem eiga rétt á niðurgreiðslu eða vilja kanna rétt sinn er bent á að hafa samband við starfsfólk Heyrnar og talmeinastöð Íslands. Sendið tölvupóst á: hti@hti.is