Jenile á Íslandi

Reykskynjari

Hann er bara venjulegur reykskynjari.   Hann lætur vita þegar battaríið er við það að klárast og þá auðvitað gefur hann það að kynna með blikkljósi eða titringi.

Jenile tækin sem honum eru tengd nema strax viðvörun og láta þig vita með blikkljósi og/eða titringi.

Það er auðvelt að festa hann.   Hótel nota hann og hann hefur þann kost að geta tengst öðrum tækjum Jenile almennt.   Það er stór kostur.

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands útvegar hjálpartæki fyrir heyrnarskerta, heyrnarlausa og þá sem eru með heyrnar- og talmein samkvæmt lögum nr. 42/2007, um Heyrnar- og talmeinastöð. Geta einstaklingar snúið sér til HTÍ vegna kaupa á hjálparbúnaði s.s. Jenile. Um styrki til þeirra sem eru með heyrnarmein fer samkvæmt reglugerð nr. 1118/2006, um greiðsluþátttöku ríkisins í hjálpartækjum sem Heyrnar- og talmeinastöð útvegar. Þeir sem eiga rétt á niðurgreiðslu eða vilja kanna rétt sinn er bent á að hafa samband við starfsfólk Heyrnar og talmeinastöð Íslands. Sendið tölvupóst á: hti@hti.is