Jenile á Íslandi

Hurðargat myndavél

Þessu tæki er ætlað að vera „sjónin“ þín á því hvað sé bak við dyrnar eða hver sé að bjalla.  Næstum öll skrárgöt eru þannig gerð að það þarf að píra augun til að geta séð vel.  

Þetta litla tæki getur gefið þann möguleika að myndin sé stækkuð, þú horfir á litinn skjá. jafnvel tekin upp. 


Heyrnar- og talmeinastöð Íslands útvegar hjálpartæki fyrir heyrnarskerta, heyrnarlausa og þá sem eru með heyrnar- og talmein samkvæmt lögum nr. 42/2007, um Heyrnar- og talmeinastöð. Geta einstaklingar snúið sér til HTÍ vegna kaupa á hjálparbúnaði s.s. Jenile. Um styrki til þeirra sem eru með heyrnarmein fer samkvæmt reglugerð nr. 1118/2006, um greiðsluþátttöku ríkisins í hjálpartækjum sem Heyrnar- og talmeinastöð útvegar. Þeir sem eiga rétt á niðurgreiðslu eða vilja kanna rétt sinn er bent á að hafa samband við starfsfólk Heyrnar og talmeinastöð Íslands. Sendið tölvupóst á: hti@hti.is