Jenile á Íslandi

Barnapakkinn

Þjónusta

Von á barni í döff fjölskylduna?

Lítið barn á heimilinu? 

Foreldri sem heyrir illa barnsgrátur?

Amma og afi eða bara barnfóstran heyra illa í barninu gráta?

 

Barnið vill að einhver komi til sín ?

 Þetta er heildstæður pakki sem gengur út á að sinna þörfum barnsins.   Aðallega að heyra grát þess eða þegar það sjálft vill láta einhvern kíkja á sig.

Nýtist með:  Blikkljóskubb, blikkljósinnstungu, snertititrara, vasasnertititrara (öll tækin í kassanum geta líka nýst með reykskynjara – reykskynjara þarf að kaupa sér) 

Eftirlitsmyndavélinni okkar (þarf að kaupa sér)  

Tækin þurfa hleðslu á 2-3 vikna fresti.  Láta vita af sér þegar lítil hleðsla er eftir (gul ljós)

 

 

Einhverjar spurningar?   info@jenile.is

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands útvegar hjálpartæki fyrir heyrnarskerta, heyrnarlausa og þá sem eru með heyrnar- og talmein samkvæmt lögum nr. 42/2007, um Heyrnar- og talmeinastöð. Geta einstaklingar snúið sér til HTÍ vegna kaupa á hjálparbúnaði s.s. Jenile. Um styrki til þeirra sem eru með heyrnarmein fer samkvæmt reglugerð nr. 1118/2006, um greiðsluþátttöku ríkisins í hjálpartækjum sem Heyrnar- og talmeinastöð útvegar.

 

Þeir sem eiga rétt á niðurgreiðslu eða vilja kanna rétt sinn er bent á að hafa samband við starfsfólk Heyrnar og talmeinastöð Íslands.   Sendið tölvupóst á: hti@hti.is og öllum pósti er viðkemur þessum hjálpartækjum verður komið áfram.

 

 

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands útvegar hjálpartæki fyrir heyrnarskerta, heyrnarlausa og þá sem eru með heyrnar- og talmein samkvæmt lögum nr. 42/2007, um Heyrnar- og talmeinastöð. Geta einstaklingar snúið sér til HTÍ vegna kaupa á hjálparbúnaði s.s. Jenile. Um styrki til þeirra sem eru með heyrnarmein fer samkvæmt reglugerð nr. 1118/2006, um greiðsluþátttöku ríkisins í hjálpartækjum sem Heyrnar- og talmeinastöð útvegar. Þeir sem eiga rétt á niðurgreiðslu eða vilja kanna rétt sinn er bent á að hafa samband við starfsfólk Heyrnar og talmeinastöð Íslands. Sendið tölvupóst á: hti@hti.is