Jenile á Íslandi
77.091 kr
Barnaeftirlitskerfið fylgist með barninu þínu þegar það sefur – þú sérð alfarið um að stjórna hvenær þú vilt hafa kveikt á því og lætur skjáinn vera í þínu sjónfæri.
Barnaeftirlitskerfið getur tengst barnavaktinni – nemanum og leiðir allar viðvaranir inn í önnur tæki s.s. snertititrara, vasasnertititrarann, blikkljóskubbinn og blikkljósinnstunguna.