Jenile á Íslandi

Bassme / Bassinn

Við höfum fengið í einkasölu á Íslandi, í gegnum Jenile International að hér á Íslandi að selja Bassme titrings/víbrings tækið 

Þetta tæki er fyrir alla og er notað þegar verið er að hlusta á tónlist eða vera í tölvuleik (það er upphaflega markmið Bassme)  eins er hægt að nota tækið á dansgólfinu eða í líkamsræktinni.   

Tækið er búið helstu tækni til að tengjast t.d. leikjatölvunni, nindendo, tónhlöðunni, símanum já eða farið með tækið í bíó og upplifunin verður meiri.  Tengingin er í gegnum Bluetooth eða Jack.   

Tækið  þarf að hlaða og hleðslan dugir í allt að 6 klukkustundir. 

Tækið er ekki niðurgreitt af Sjúkratryggingum en það verður sent inn til skoðunar á næstunni.

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands útvegar hjálpartæki fyrir heyrnarskerta, heyrnarlausa og þá sem eru með heyrnar- og talmein samkvæmt lögum nr. 42/2007, um Heyrnar- og talmeinastöð. Geta einstaklingar snúið sér til HTÍ vegna kaupa á hjálparbúnaði s.s. Jenile. Um styrki til þeirra sem eru með heyrnarmein fer samkvæmt reglugerð nr. 1118/2006, um greiðsluþátttöku ríkisins í hjálpartækjum sem Heyrnar- og talmeinastöð útvegar. Þeir sem eiga rétt á niðurgreiðslu eða vilja kanna rétt sinn er bent á að hafa samband við starfsfólk Heyrnar og talmeinastöð Íslands. Sendið tölvupóst á: hti@hti.is