Jenile á Íslandi

Hleðslubanki + standur í einu

Hleðslubanki og standur í einu.  Með tengi fyrir mismunandi tegundir síma t.d. Iphone og Samsung. 

Standurinn kemur sér mjög vel þegar verið er að spjalla á Facetime / myndsímtöl eða horfa á myndbönd- sjónvarp.  Hægt að hlaða símann á sama tíma. 

Standinn er hægt að hækka og lækka, síminn getur verið lóðréttur eða láréttur á standinum.

Standurinn er mjög hagnýtur á vinnustöðum  t.d. þar sem starfsmenn eru með mismunandi síma og geta þá fundið sitt tengi fyrir sinn síma. 

 

 

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands útvegar hjálpartæki fyrir heyrnarskerta, heyrnarlausa og þá sem eru með heyrnar- og talmein samkvæmt lögum nr. 42/2007, um Heyrnar- og talmeinastöð. Geta einstaklingar snúið sér til HTÍ vegna kaupa á hjálparbúnaði s.s. Jenile. Um styrki til þeirra sem eru með heyrnarmein fer samkvæmt reglugerð nr. 1118/2006, um greiðsluþátttöku ríkisins í hjálpartækjum sem Heyrnar- og talmeinastöð útvegar. Þeir sem eiga rétt á niðurgreiðslu eða vilja kanna rétt sinn er bent á að hafa samband við starfsfólk Heyrnar og talmeinastöð Íslands. Sendið tölvupóst á: hti@hti.is