Síma pakkinn
124.956 kr
Heildstæður og handhægur símapakki
Innhald:
SMS blikkari með bakstuðning fyrir símann sem gott er að nota t.d. í myndsímtöl eða horfa á myndbönd, blikkljósakubbur, snertititrari (púði) og hleðsluinnstunga fyrir tvö tæki.
Nýtist með öllum öðrum tækjum t.d. dyrabjöllu, reykskynjara, barnavakt eða kallhnappinum.
Fyrir hverja: Alla sem heyra illa – sérstaklega gott fyrir vistmenn á hjúkrunarheimilum og sambýlum. Ef settur er dyrabjölluhnappur á hurðina þá er hægt að bæta við innanhússdyrabjöllu og smella á hurðina með einu handartaki.
Fólk sem notar mikið heyrnartól til að hlusta á tónlist hefur líka verið að kaupa þennan pakka.
Símablikkarinn getur líka tengst almannavarnaneti og lætur vita af yfirvofandi hætta er í nágrenninu.