Jenile á Íslandi

Vatnsflóðsskynjari

Þetta tæki er staðsett í nálægð við mögulega á vatnsflóði t.d. baðherbergi, þvotthús, eldhús eða á vinnustað.  Tækið er tengt við lítinn skynjara/nema sem á að vera við gólfið og nemur þegar vatn rennur yfir gólfið, sem það á alls ekki að gera.

Tækið hefur sömu næmni og aðrir nemar eins og reykskynjari, gasskynjari og hreyfiskynjari

Tengist öllum viðvörunartækjum Jenile, gefur frá sér ljósviðvörun/titring/hljóð(val)

 

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands útvegar hjálpartæki fyrir heyrnarskerta, heyrnarlausa og þá sem eru með heyrnar- og talmein samkvæmt lögum nr. 42/2007, um Heyrnar- og talmeinastöð. Geta einstaklingar snúið sér til HTÍ vegna kaupa á hjálparbúnaði s.s. Jenile. Um styrki til þeirra sem eru með heyrnarmein fer samkvæmt reglugerð nr. 1118/2006, um greiðsluþátttöku ríkisins í hjálpartækjum sem Heyrnar- og talmeinastöð útvegar.

 

Þeir sem eiga rétt á niðurgreiðslu eða vilja kanna rétt sinn er bent á að hafa samband við starfsfólk Heyrnar og talmeinastöð Íslands.   Sendið tölvupóst á:  hti@hti.is og öllum pósti er viðkemur þessum hjálpartækjum verður komið áfram.

 

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands útvegar hjálpartæki fyrir heyrnarskerta, heyrnarlausa og þá sem eru með heyrnar- og talmein samkvæmt lögum nr. 42/2007, um Heyrnar- og talmeinastöð. Geta einstaklingar snúið sér til HTÍ vegna kaupa á hjálparbúnaði s.s. Jenile. Um styrki til þeirra sem eru með heyrnarmein fer samkvæmt reglugerð nr. 1118/2006, um greiðsluþátttöku ríkisins í hjálpartækjum sem Heyrnar- og talmeinastöð útvegar. Þeir sem eiga rétt á niðurgreiðslu eða vilja kanna rétt sinn er bent á að hafa samband við starfsfólk Heyrnar og talmeinastöð Íslands. Sendið tölvupóst á: hti@hti.is